about summary refs log tree commit diff
path: root/config/locales/is.yml
diff options
context:
space:
mode:
authorEugen Rochko <eugen@zeonfederated.com>2022-05-30 08:49:43 +0200
committerGitHub <noreply@github.com>2022-05-30 15:49:43 +0900
commit3238f570db500f179c4405f0c307f3d451ca562e (patch)
tree9fc60f8c9360d4ffdbec5b33952dc20108dcdcdd /config/locales/is.yml
parent1497aa81c626e35091bb421b2e3f4eab3be9d41e (diff)
New Crowdin updates (#18507)
* New translations en.yml (Galician)

* New translations en.json (Galician)

* New translations en.yml (Esperanto)

* New translations en.json (Esperanto)

* New translations en.json (Dutch)

* New translations en.json (Dutch)

* New translations en.json (Dutch)

* New translations en.yml (Korean)

* New translations en.yml (Polish)

* New translations en.yml (Finnish)

* New translations en.yml (Hungarian)

* New translations en.yml (Armenian)

* New translations en.yml (Georgian)

* New translations en.yml (Lithuanian)

* New translations en.yml (Macedonian)

* New translations en.yml (Dutch)

* New translations en.yml (Norwegian)

* New translations en.yml (Punjabi)

* New translations en.yml (Portuguese)

* New translations en.yml (Greek)

* New translations en.yml (Albanian)

* New translations en.yml (Serbian (Cyrillic))

* New translations en.yml (Turkish)

* New translations en.yml (Ukrainian)

* New translations en.yml (Chinese Traditional)

* New translations en.yml (Urdu (Pakistan))

* New translations en.yml (Icelandic)

* New translations en.yml (Portuguese, Brazilian)

* New translations en.yml (Indonesian)

* New translations en.yml (Tamil)

* New translations en.yml (Basque)

* New translations en.yml (German)

* New translations en.yml (Galician)

* New translations en.yml (Slovak)

* New translations en.yml (Chinese Simplified)

* New translations en.yml (Swedish)

* New translations en.yml (Arabic)

* New translations en.yml (French)

* New translations en.yml (Spanish)

* New translations en.yml (Catalan)

* New translations en.yml (Hebrew)

* New translations en.yml (Italian)

* New translations en.yml (Japanese)

* New translations en.yml (Russian)

* New translations en.yml (Slovenian)

* New translations en.yml (Danish)

* New translations en.yml (Vietnamese)

* New translations en.yml (Thai)

* New translations en.yml (Scottish Gaelic)

* New translations en.yml (Occitan)

* New translations en.json (Catalan)

* New translations en.yml (Persian)

* New translations en.yml (Romanian)

* New translations en.yml (Afrikaans)

* New translations en.yml (Bulgarian)

* New translations en.yml (Czech)

* New translations en.yml (Spanish, Argentina)

* New translations en.yml (Spanish, Mexico)

* New translations en.json (Chinese Simplified)

* New translations en.yml (Kabyle)

* New translations en.yml (Ido)

* New translations en.yml (Taigi)

* New translations en.yml (Silesian)

* New translations en.yml (Standard Moroccan Tamazight)

* New translations en.json (German)

* New translations en.json (Japanese)

* New translations en.json (Korean)

* New translations en.json (Turkish)

* New translations en.json (Vietnamese)

* New translations en.yml (Sardinian)

* New translations en.json (Portuguese, Brazilian)

* New translations en.json (Asturian)

* New translations en.json (Irish)

* New translations en.yml (Irish)

* New translations en.json (Arabic)

* New translations en.json (Scottish Gaelic)

* New translations en.json (Welsh)

* New translations en.json (Galician)

* New translations en.json (Icelandic)

* New translations en.yml (Sanskrit)

* New translations en.yml (Corsican)

* New translations en.yml (Bengali)

* New translations en.yml (Marathi)

* New translations en.yml (Croatian)

* New translations en.yml (Norwegian Nynorsk)

* New translations en.yml (Kazakh)

* New translations en.yml (Estonian)

* New translations en.yml (Latvian)

* New translations en.yml (Hindi)

* New translations en.yml (Malay)

* New translations en.yml (Telugu)

* New translations en.yml (Welsh)

* New translations en.yml (Uyghur)

* New translations en.yml (Sorani (Kurdish))

* New translations en.yml (Chinese Traditional, Hong Kong)

* New translations en.yml (Tatar)

* New translations en.yml (Malayalam)

* New translations en.yml (Breton)

* New translations en.yml (Sinhala)

* New translations en.yml (Cornish)

* New translations en.yml (Kannada)

* New translations en.yml (Asturian)

* New translations en.yml (Serbian (Latin))

* New translations en.yml (Kurmanji (Kurdish))

* New translations en.json (Sorani (Kurdish))

* New translations en.json (English, United Kingdom)

* New translations en.json (Bengali)

* New translations en.json (Swedish)

* New translations en.json (Ukrainian)

* New translations en.json (Chinese Traditional)

* New translations en.json (Urdu (Pakistan))

* New translations en.json (Indonesian)

* New translations en.json (Persian)

* New translations en.json (Tamil)

* New translations en.json (Spanish, Argentina)

* New translations en.json (Spanish, Mexico)

* New translations en.json (Marathi)

* New translations en.json (Albanian)

* New translations en.json (Thai)

* New translations en.json (Croatian)

* New translations en.json (Norwegian Nynorsk)

* New translations en.json (Kazakh)

* New translations en.json (Latvian)

* New translations en.json (Hindi)

* New translations en.json (Malay)

* New translations en.json (Telugu)

* New translations en.json (Serbian (Cyrillic))

* New translations en.json (Slovenian)

* New translations en.yml (English, United Kingdom)

* New translations en.json (Finnish)

* New translations en.json (Norwegian)

* New translations en.json (Romanian)

* New translations en.json (French)

* New translations en.json (Spanish)

* New translations en.json (Afrikaans)

* New translations en.json (Bulgarian)

* New translations en.json (Czech)

* New translations en.json (Danish)

* New translations en.json (Greek)

* New translations en.json (Basque)

* New translations en.json (Hebrew)

* New translations en.json (Russian)

* New translations en.json (Hungarian)

* New translations en.json (Armenian)

* New translations en.json (Italian)

* New translations en.json (Georgian)

* New translations en.json (Lithuanian)

* New translations en.json (Macedonian)

* New translations en.json (Dutch)

* New translations en.json (Punjabi)

* New translations en.json (Polish)

* New translations en.json (Portuguese)

* New translations en.json (Uyghur)

* New translations en.json (Chinese Traditional, Hong Kong)

* New translations en.json (Corsican)

* New translations en.json (Silesian)

* New translations en.json (Taigi)

* New translations en.json (Ido)

* New translations en.json (Kabyle)

* New translations en.json (Sanskrit)

* New translations en.json (Sardinian)

* New translations en.json (Kurmanji (Kurdish))

* New translations en.json (Tatar)

* New translations en.json (Serbian (Latin))

* New translations en.json (Occitan)

* New translations en.json (Kannada)

* New translations en.json (Cornish)

* New translations en.json (Sinhala)

* New translations en.json (Breton)

* New translations en.json (Malayalam)

* New translations en.json (Standard Moroccan Tamazight)

* New translations en.yml (Dutch)

* New translations en.yml (Dutch)

* New translations en.yml (Chinese Traditional)

* New translations en.json (Turkish)

* New translations en.json (Polish)

* New translations en.json (Chinese Traditional)

* New translations en.yml (Dutch)

* New translations en.yml (Chinese Traditional)

* New translations en.yml (Latvian)

* New translations en.json (Latvian)

* New translations en.yml (Polish)

* New translations en.json (Czech)

* New translations en.json (Dutch)

* New translations en.json (Catalan)

* New translations en.yml (Dutch)

* New translations en.json (Dutch)

* New translations en.yml (Dutch)

* New translations en.json (Icelandic)

* New translations en.json (Kurmanji (Kurdish))

* New translations en.yml (Icelandic)

* New translations en.yml (Kurmanji (Kurdish))

* New translations en.yml (Occitan)

* New translations en.json (Occitan)

* New translations en.json (Afrikaans)

* New translations en.json (Spanish, Argentina)

* New translations en.json (Greek)

* New translations en.yml (Spanish, Argentina)

* New translations en.yml (Czech)

* New translations en.json (Ukrainian)

* New translations en.json (Russian)

* New translations en.json (Slovenian)

* New translations en.yml (Slovenian)

* New translations en.json (Ido)

* New translations en.yml (Ido)

* New translations en.json (Polish)

* New translations en.yml (Spanish)

* New translations en.yml (Spanish, Mexico)

* New translations en.yml (Galician)

* New translations en.yml (Galician)

* New translations en.json (Chinese Simplified)

* New translations en.yml (Galician)

* New translations en.json (Galician)

* New translations en.yml (Chinese Traditional)

* New translations en.json (Chinese Simplified)

* New translations en.json (Chinese Simplified)

* New translations en.json (Italian)

* New translations en.json (Hungarian)

* New translations en.yml (Hungarian)

* New translations en.json (Scottish Gaelic)

* New translations en.yml (Scottish Gaelic)

* New translations simple_form.en.yml (Esperanto)

* New translations simple_form.en.yml (Esperanto)

* New translations simple_form.en.yml (Esperanto)

* New translations en.json (Russian)

* New translations en.json (Spanish)

* New translations en.yml (Spanish)

* New translations en.json (Vietnamese)

* New translations en.json (Portuguese)

* New translations en.json (Danish)

* New translations en.yml (Danish)

* New translations en.yml (Chinese Traditional)

* New translations en.yml (Vietnamese)

* New translations en.json (Thai)

* New translations en.json (French)

* New translations en.json (Esperanto)

* New translations en.yml (Esperanto)

* New translations en.json (Esperanto)

* New translations doorkeeper.en.yml (Esperanto)

* New translations activerecord.en.yml (Esperanto)

* New translations devise.en.yml (Esperanto)

* New translations en.yml (Italian)

* New translations en.json (Italian)

* New translations en.json (Kurmanji (Kurdish))

* New translations en.yml (Chinese Simplified)

* New translations en.json (Korean)

* New translations en.json (Ido)

* Run `yarn manage:translations`

* Run `bundle exec i18n-tasks normalize`

Co-authored-by: Yamagishi Kazutoshi <ykzts@desire.sh>
Diffstat (limited to 'config/locales/is.yml')
-rw-r--r--config/locales/is.yml60
1 files changed, 30 insertions, 30 deletions
diff --git a/config/locales/is.yml b/config/locales/is.yml
index 63d3809a3..28d6914e5 100644
--- a/config/locales/is.yml
+++ b/config/locales/is.yml
@@ -1526,33 +1526,33 @@ is:
     does_not_match_previous_name: samsvarar ekki fyrra nafni
   terms:
     body_html: |
-      <h2>Persónuverndarstefna </h2>
+      <h2>Persónuverndarstefna</h2>
       <h3 id="collect">Hvaða upplýsingum söfnum við?</h3>
 
       <ul>
-      <li><em>Grunnupplýsingar um notandaaðgang</em>: Ef þú skráir þig á þessum netþjóni gætirðu verið beðinn um að slá inn notandanafn, tölvupóstfang og lykilorð. Þú getur einnig sett inn viðbótarupplýsingar eins og birtingarnafn og æviágrip auk þess að hlaða inn auðkennismynd eða mynd til að birta á síðuhaus. Notandanafn, birtingarnafn, æviágrip, auðkennismynd og hausmynd eru alltaf skráð opinberlega. </li>
-      <li><em>Færslur, fylgnigögn og aðrar opinberar upplýsingar</em>: Listinn yfir þá sem þú fylgist með er skráður opinberlega, það sama er að segja um þá sem fylgjast með þér. Þegar þú sendir skilaboð er dagsetning og tími vistaður sem og hvaða forrit þú sendir skilaboðin frá. Skilaboð geta innihaldið viðhengi, svo sem myndir og myndskeið. Opinberar og óskráðar færslur er aðgengilegar opinberlega. Þegar þú birtir færslu á notandasniðinu þínu (forsíðu) eru það einnig opinberar upplýsingar. Færslurnar þínar eru sendar þeim sem fylgjast með þér, í sumum tilvikum þýðir það að þær eru afhentar á aðra netþjóna og afrit geymd þar. Þegar þú eyðir færslum er það sömuleiðis birt fylgjendum þínum. Aðgerðir eins og að endurbirta eða setja færslu í eftirlæti eru ávallt opinberar.</li>
-      <li><em>Beinar færslur og eingöngu til fylgjenda</em>: Öll innlegg eru geymd og unnin á netþjóninum. Færslur sem eingöngu eru til fylgjenda berast til fylgjenda þinna og þeirra notenda sem minnst er á í þeim, beinar færslur berast aðeins til notenda sem getið er um í viðkomandi færslu. Í sumum tilvikum þýðir það að færslurnar eru afhentar á aðra netþjóna og afrit geymd þar. Við leggjum mikla áherslu á að takmarka aðgang að þessum færslum einungis við aðila sem til þess hafa heimild, en aðrir utanaðkomandi netþjónar gætu mögulega ekki gert það. Þess vegna er mikilvægt að skoða vel þá netþjóna sem fylgjendur þínir tilheyra. Þú getur valið að þurfa að samþykkja og hafna nýjum fylgjendum handvirkt í stillingunum.<em>Hafðu í huga að rekstraraðilar netþjónsins og allir viðtakendamiðlarar geta skoðað slík skilaboð</em> og að viðtakendur geta tekið skjámyndir, afritað eða á annan hátt deilt þessum gögnum. <em>Ekki deila hættulegum upplýsingum í gegnum Mastodon.</em></li>
-      <li><em>IP-vistföng og önnur lýsigögn</em>: Þegar þú skráir þig inn skráum við IP-töluna sem þú skráir þig inn af, sem og heiti vafraforritsins þíns. Allar innskráðar setur verða tiltækar til skoðunar og afturköllunar í stillingunum. Síðast notaða IP-talan er geymd í allt að 12 mánuði. Við gætum líka haldið eftir atvikaskrám netþjónsins sem gæti innihaldið IP-tölur allra beiðna til netþjónsins.</li>
+        <li><em>Grunnupplýsingar um notandaaðgang</em>: Ef þú skráir þig á þennan netþjón gætir þú verið beðinn um að setja inn notandanafn, tölvupóstfang og lykilorð. Þú getur líka slegið inn viðbótarupplýsingar um notandasniðið eins og birtingarnafn og æviágrip og hlaðið inn auðkennismynd og mynd á hausborða. Notandanafn, birtingarnafn, æviágrip, auðkennismynd og hausmynd eru alltaf skráð opinberlega.</li>
+        <li><em>Færslur, fylgjendur og aðrar opinberar upplýsingar</em>: Listinn yfir fólk sem þú fylgist með er skráður opinberlega, það sama á við um fylgjendur þína. Þegar þú sendir skilaboð er dagsetning og tími vistuð sem og forritið sem þú sendir skilaboðin frá. Skilaboð geta innihaldið margmiðlunarviðhengi, svo sem myndir og myndskeið. Opinberar og óskráðar færslur eru aðgengilegar opinberlega. Þegar þú birtir færslu á notandaaðgangnum þínum eru það einnig opinberar upplýsingar. Færslurnar þínar eru afhentar fylgjendum þínum, í sumum tilfellum þýðir það að þær eru sendar á mismunandi netþjóna og afrit eru geymd þar. Þegar þú eyðir færslum er þetta líka sent til fylgjenda þinna. Aðgerðin að endurbirta eða setja aðra færslu sem eftirlæti er alltaf opinber.</li>
+        <li><em>Bein skilaboð og eingöngu til fylgjenda</em>: Allar færslur eru geymdar og unnar á þjóninum. Færslur sem eingöngu eru fyrir fylgjendur eru sendar fylgjendum þínum og notendum sem eru nefndir í þeim og bein skilaboð eru aðeins send til notenda sem nefndir eru í þeim. Í sumum tilfellum þýðir það að þeir eru afhentir á mismunandi netþjóna og afrit eru geymd þar. Við leggjum mikið upp úr því að takmarka aðgang að þessum færslum við viðurkennda aðila, en aðrir netþjónar gætu ekki gert það. Þess vegna er mikilvægt að skoða netþjónanana sem fylgjendur þínir tilheyra. Þú getur virkjað valkosti til að samþykkja og hafna nýjum fylgjendum handvirkt í stillingunum. <em>Vinsamlegast hafðu í huga að stjórnendur netþjónsins og móttökuþjóna geta skoðað slík skilaboð</em> og að viðtakendur geta tekið skjámyndir, afritað eða endurdeilt þeim á annan hátt. <em>Ekki deila neinum viðkvæmum upplýsingum í gegnum Mastodon.</em></li>
+        <li><em>IP-vistföng og önnur lýsigögn</em>: Þegar þú skráir þig inn tökum við upp IP-töluna sem þú skráir þig inn af, svo og heiti vafraforritsins þíns. Allar innskráðar setur eru tiltækar til skoðunar og afturköllunar í stillingunum. Nýjasta IP-talan sem notuð er er geymd í allt að 12 mánuði. Við gætum líka geymt netþjónaskrár sem innihalda IP-tölu hverrar beiðni til netþjónsins okkar.</li>
       </ul>
 
       <hr class="spacer" />
 
-      <h3 id="use">Til hvers notum við upplýsingarnar þínar?</h3>
+      <h3 id="use">Í hvað notum við upplýsingarnar þínar?</h3>
 
-      <p>Hvað sem er af þeim upplýsingum sem við söfnum frá þér má nota á eftirfarandi vegu:</p>
+      <p>Allar þær upplýsingar sem við söfnum frá þér gætu verið notaðar á eftirfarandi hátt:</p>
 
       <ul>
-      <li>Til að veita grunnvirkni Mastodon. Þú getur aðeins haft samskipti við efni annarra eða sent inn þitt eigið efni þegar þú ert skráð/ur inn. Til dæmis gætirðu fylgst með öðru fólki og skoðað safn færslna þeirra á þinni eigin persónulega sérsniðnu tímalínu.</li>
-      <li>Til að hjálpa til við umsjón og viðhald samfélags/hóps, til dæmis að bera saman IP-tölu þína við aðrar þekktar til að greina frávik frá bönnum eða öðrum brotum.</li>
-      <li>Tölvupóstfangið sem þú gefur upp má nota til að senda þér upplýsingar, tilkynningar um annað fólk sem átt hefur við efnið þitt eða til að senda þér skilaboð eða svara fyrirspurnum og/eða öðrum beiðnum eða spurningum.</li>
+        <li>Til að veita kjarnavirkni Mastodon. Þú getur aðeins haft samskipti við efni annarra og birt þitt eigið efni þegar þú ert skráð/ur inn. Til dæmis geturðu fylgst með öðru fólki til að skoða sameinaðar færslur þeirra á þinni eigin persónulegu heimatímalínu.</li>
+        <li>Til að hjálpa við umsjón samfélagsins, til dæmis að bera saman IP-vistfang þitt við önnur þekkt til að ákvarða bönn eða önnur brot.</li>
+        <li>Tölvupóstfangið sem þú gefur upp gæti verið notað til að senda þér upplýsingar, tilkynningar um annað fólk sem hefur samskipti við efnið þitt eða sendir þér skilaboð og til að svara fyrirspurnum og/eða öðrum beiðnum eða spurningum.</li>
       </ul>
 
       <hr class="spacer" />
 
-      <h3 id="protect">Hvernig verndum við upplýsingarnar þínar? </h3>
+      <h3 id="protect">Hvernig verndum við upplýsingarnar þínar?</h3>
 
-      <p>Við setjum upp margvíslegar öryggisráðstafanir til að viðhalda öryggi persónuupplýsinganna þinna þegar þú setur inn, sendir eða opnar persónulegar upplýsingar. Meðal annars er vafrasetan þín, svo og umferðin milli forritanna þinna og API-kerfisviðmótsins tryggð með SSL, og lykilorðið þitt er varið með tætigildi (hashed) með sterku einhliða reikniriti. Þú gætir virkjað tveggja-þátta auðkenningu til að tryggja enn frekar aðganginn að notandaaðgangnum þínum. </p>
+      <p>Við innleiðum margvíslegar öryggisráðstafanir til að viðhalda öryggi persónuupplýsinga þinna þegar þú slærð inn, sendir inn eða opnar persónuupplýsingar þínar. Meðal annars er vafralotan þín, sem og umferðin milli forritanna þinna og API-kerfisviðmótsins, tryggð með SSL og lykilorðið þitt er gert að tætigildi með sterku einstefnualgrími. Þú gætir virkjað tveggja-þátta auðkenningu til að tryggja enn frekar aðgang að reikningnum þínum.</p>
 
       <hr class="spacer" />
 
@@ -1561,51 +1561,51 @@ is:
       <p>Við munum leggja okkur fram um að:</p>
 
       <ul>
-      <li>Halda eftir atvikaskrám netþjóns sem innihalda IP-tölu allra beiðna til þessa netþjóns, að svo miklu leyti sem slíkar skrár eru geymdar, ekki lengur en í en 90 daga.</li>
-      <li> Halda eftir IP-tölum sem tengjast skráðum notendum ekki lengur en 12 mánuði.</li>
+        <li>Geyma netþjónaskrár sem innihalda IP-tölu allra beiðna til þessa netþjóns, að því marki sem slíkar skrár eru geymdar, ekki lengur en í 90 daga.</li>
+        <li>Geyma IP-tölur tengdar skráðum notendum ekki lengur en í 12 mánuði.</li>
       </ul>
 
-      <p>Þú getur beðið um og ná í safnskrá með öllu þínu efni, þar með taldar færslur, margmiðlunarviðhengi, auðkennismynd og mynd á síðuhaus. </p>
+      <p>Þú getur beðið um og sótt safnskrá með efninu þínu, þar á meðal færslurnar þínar, margmiðlunarviðhengjum, auðkennismynd og hausmynd.</p>
 
-      <p>Þú getur eytt reikningi þínum óafturkræft hvenær sem er.</p>
+      <p>Þú getur eytt reikningnum þínum óafturkræft hvenær sem er.</p>
 
       <hr class="spacer"/>
 
-      <h3 id="cookies">Notum við vefkökur?</h3>
+      <h3 id="cookies">Notum við vafrakökur?</h3>
 
-      <p>Já. Vefkökur eða fótspor eru litlar skrár sem vefsvæði eða þjónustuveitandi setur á harða diskinn í tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn (ef þú leyfir það). Þessar vefkökur gera vefsvæðinu kleift að þekkja vafrann þinn og ef þú ert með skráðan notandaaðgang skaltu tengja vafrann við skráða notandaaðganginn þinn. </p>
+      <p>Já. Vafrakökur eru litlar skrár sem síða eða þjónustuaðili hennar flytur á harða disk tölvunnar þinnar í gegnum netvafrann þinn (ef þú leyfir). Þessar vafrakökur gera síðunni kleift að þekkja vafrann þinn og, ef þú ert með skráðan reikning, tengja hann við skráða reikninginn þinn.</p>
 
-      <p>Við notum vafrakökur til að skilja og vista kjörstillingar þínar fyrir næstu heimsóknir.</p>
+      <p>Við notum vafrakökur til að skilja og vista kjörstillingar þínar fyrir framtíðarheimsóknir.</p>
 
       <hr class="spacer" />
 
-      <h3 id="disclose">Veitum við upplýsingar til utanaðkomandi aðila?</h3>
+      <h3 id="disclose">Gefum við utanaðkomandi aðilum einhverjar upplýsingar?</h3>
 
-      <p>Við seljum ekki, verslum eða flytjum á annan hátt persónulegar upplýsingar þínar til utanaðkomandi aðila. Þetta nær ekki til traustra þriðja aðila sem aðstoða okkur við að reka síðuna okkar, aðstoða við starfsemi okkar eða við að þjónusta þig, svo framarlega sem þessir aðilar eru sammála um að halda þessum gögnum sem trúnaðarupplýsingum. Við gætum einnig átt það til að gefa upp upplýsingar frá þér þegar við teljum að birting þeirra sé viðeigandi til að fara eftir lögum, framfylgja stefnu okkar á vefnum eða vernda réttindi okkar, eignir eða öryggi okkar eða annarra.</p>
+      <p>Við seljum ekki, skiptum eða sendum á annan hátt til utanaðkomandi aðila neinar persónugreinanlegar upplýsingar um þig. Þetta felur ekki í sér treysta utanaðkomandi aðila sem aðstoða okkur við að reka síðuna okkar, stunda viðskipti við okkur eða þjónusta þig, svo framarlega sem þessir aðilar eru sammála um að halda þessum upplýsingum sem trúnaðarmáli. Við gætum einnig gefið út upplýsingarnar þínar þegar við teljum að það sé viðeigandi til að fara að lögum, framfylgja stefnu okkar á vefsvæðinu eða verja réttindi okkar eða annarra, eignir eða öryggi okkar.</p>
 
-      <p>Opinberu efni þínu getur verið hlaðið inn af öðrum netþjónum á netinu. Opinberu skilaboðin þín ásamt færslum eingöngu til fylgjenda berast þeim netþjónum þar sem fylgjendur þínir eru skráðir og bein skilaboð eru send til netþjóna viðtakendanna, að svo miklu leyti sem þeir fylgjendur eða viðtakendur eru skráðir á öðrum netþjónum en þessum.</p>
+      <p>Opinberu efni frá þér gæti verið hlaðið niður af öðrum netþjónum á netinu. Opinberu færslurnar þínar og þær sem eingöngu eru fyrir fylgjendur eru sendar til netþjónanna þar sem fylgjendur þínir eru hýstir og bein skilaboð eru send til netþjóna viðtakenda, að svo miklu leyti sem þessir fylgjendur eða viðtakendur eru hýstir á öðrum netþjóni en þessum.</p>
 
-      <p>Þegar þú leyfir forriti að nota aðganginn þinn, fer það eftir umfangi heimildanna sem þú gefur hvort það getur það fengið aðgang að opinberum notandasniðsupplýsingum þínum, lista yfir þá sem þú fylgist með, lista yfir þá sem fylgjast með þér, öðrum listum þínum, öllum þínum færslum og eftirlætum. Forrit geta aldrei fengið tölvupóstfangið þitt eða lykilorð.</p>
+      <p>Þegar þú heimilar forriti að nota reikninginn þinn, fer það eftir umfangi þeirra heimilda sem þú samþykkir, hvort það fái aðgang að opinberum upplýsingunum notandaaðgangsins þínus, lista yfir þá sem þú fylgist með, fylgjendur þína, listunum þínum, öllum færslum þínum og eftirlætum. Forrit hafa aldrei aðgang að netfanginu þínu eða lykilorði.</p>
 
       <hr class="spacer" />
 
-      <h3 id="children">Notkun vefsvæðis fyrir börn</h3>
+      <h3 id="children">Vefsíðunotkun barna</h3>
 
-      <p> Ef þessi netþjónn er innan ESB eða EES: Vefnum okkar, vörum og þjónustu er allri beint að fólki sem er að minnsta kosti 16 ára gamalt. Ef þú ert yngri en 16 ára, þá máttu samkvæmt kröfum GDPR (<a href="https://en.wikipedia.org/wiki/General_Data_Protection_Regulation"> Almenn reglugerð um gagnavernd</a>) ekki nota þessa síðu.</p>
+      <p>Ef þessi netþjónn er í ESB eða EES: Vefsvæðinu okkar, vörum og þjónustu er öllum beint til fólks sem er að minnsta kosti 16 ára. Ef þú ert yngri en 16 ára, máttu samkvæmt kröfum (<a href="https://en.wikipedia.org/wiki/General_Data_Protection_Regulation">GDPR - Almennu gagnaverndarreglugerðinni </a>) ekki nota þessa síðu .</p>
 
-      <p>Ef þessi netþjónn er í Bandaríkjunum: Vefnum okkar, vörum og þjónustu er allri beint að fólki sem er að minnsta kosti 13 ára gamalt. Ef þú ert yngri en 13 ára, þá máttu samkvæmt kröfum COPPA (<a href="https://en.wikipedia.org/wiki/Children%27s_Online_Privacy_Protection_Act">Lög um persónuvernd barna á netinu</a>) ekki nota þessa síðu. </p>
+      <p>Ef þessi netþjónn er í Bandaríkjunum: Vefsvæðinu okkar, vörum og þjónustu er öllum beint til fólks sem er að minnsta kosti 13 ára. Ef þú ert yngri en 13 ára, máttu samkvæmt kröfum (<a href="https://en.wikipedia.org/wiki/Children%27s_Online_Privacy_Protection_Act">COPPA - Children's Online Privacy Protection Act</a>) ekki nota þessari síðu.</p>
 
-      <p>Lagakröfur geta verið aðrar ef þessi netþjónn er í annarri lögsögu.</p>
+      <p>Lagakröfur geta verið mismunandi ef þessi þjónn er í öðru lögsagnarumdæmi.</p>
 
       <hr class="spacer" />
 
       <h3 id="changes">Breytingar á persónuverndarstefnu okkar</h3>
 
-      <p> Ef við ákveðum að breyta persónuverndarstefnu okkar munum við birta þær breytingar á þessari síðu. </p>
+      <p>Ef við ákveðum að breyta persónuverndarstefnu okkar munum við birta þær breytingar á þessari síðu.</p>
 
-      <p> Þetta skjal er með CC-BY-SA notkunarleyfi. Það var síðast uppfært 7. mars 2018.</p>
+      <p>Þetta skjal er CC-BY-SA nptkunarleyfi. Það var síðast uppfært 26. maí 2022.</p>
 
-      <p> Upprunalega aðlagað úr <a href="https://github.com/discourse/discourse">persónuverndarstefnu Discourse</a>.</p>
+      <p>Upphaflega aðlagað frá <a href="https://github.com/discourse/discourse">persónuverndarstefnu Discourse</a>.</p>
     title: "%{instance} - Þjónustuskilmálar og persónuverndarstefna"
   themes:
     contrast: Mastodon (mikil birtuskil)